Finspan er sjávarútfærsla á hinu margverðlaunaða Wingspan.
Þú ert hafrannsóknarmaður sem leitar þess að finna og fylgjast með fjölda sjávardýra í hinu litríka sólarbelti, draugalega rökkursvæði, og hinu kolsvarta miðnætursvæði í heimshöfunum. Í Finspan munu fiskarnir sem þú uppgötvar á fjórum vikum mynda fríðindaseríu eftir því sem þú kafar dýpra.
Hvert svæði sem þú kafar í útvíkkar rannsóknir þínar:
- Ræktar fiskasafnið þitt.
- Uppgötvar fersk, ný hrogn.
- Klekur út hrognin til að mynda seiðatorfur.
Sigurvegarinn er það ykkar sem fær flest stig.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar