Njótið þess að fara í veiðitúr með þessu 21 hluta leiksetti. Grípið viðarstangirnar tvær, setjið beitu á önglana með þykjustunni-ormum, og húkkið svo fiskana sex upp á land. Mottan sem er undir er með sumri öðru megin og vetri hinumegin. Myndskreyttur bæklingur fyilgir með sem sýnir tegundir fiska, kennir grunnatriði þess að fiska, og inniheldur skemmtilega leiki. Allt er svo hægt að geyma í töskunni sem fylgir.
Skemmtilegt leiksett sem opnar heim veiðimennsku fyrir börnunum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar