Glæsilegt viðarbúðarborð gerir búðarleikinn enn skemmtilegri! Frístandandi leiksvæði með rúnnuðum hornum og köntum gerir börnum frá þriggja ára aldri kleift að gramsa í hillunum og borga fyrir vörurnar öðru megin, og afgreiða vörurnar hinu megin. Raunverulegir hlutir eins og „skanni“ sem pípir, handknúið færiband, posi fyrir greiðslukortið, peningakassi og reiknivél.
Börnin mun finna allt sem er á innkaupalistanum í þessari vinalegu hverfisverslun!
Nánar:
- Frístandandi sterkbyggð viðarbúðarborð
- Inniheldur handknúið færiband, „skanna“ sem pípir, setja-í-pokasvæði, posa, og peningakassa
- Verslun öðru megin, afgreiðsla hinu megin
- Nóg hillupláss fyrir vörur; mjúk rúnnuð horn og kantar
- Samsett er það 107cm á hæð, og 89cm á lengd.
- Fyrir þriggja ára og eldri
Umsagnir
Engar umsagnir komnar