Vandað og skemmtilegt útileikfang sem gerir fjölskyldunni kleift að spila frisbí golf í garðinum hjá sér. Inniheldur frisbí disk og mark (þarf að setja saman). Leikurinn frisbí golf er nýleg uppfinning og eins og nafnið gefur til kynna sameinar hann frisbí og golf, með dass af körfubolta.
Frisbee-golf mark
19.850 kr.
Fullkomið í garðinn og sumarbústaðinn. Inniheldur 1 frisbee-golf disk og frisbee-golf mark.
* Uppselt *
Skoðað: 107
Aldur | |
---|---|
Fjöldi leikmanna | |
Merkingar | Varan er CE merkt |
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
You must be logged in to post a review.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar