Skoðað: 134
Farm fun er samvinnuspil þar sem þið eigið að bera kennsl á dýrin sem fela sig á býlinu án þess að horfa og aðeins nota snertiskynið. Þið hjálpist að með því að muna saman hvar í húsinu hvert dýr er. Þegar einhver finnur dýrið sem kom upp á teningnum, fær liðið hjarta. Þegar þið hafið safnað 6 hjörtum hafið þið það unnið leikinn.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar