Síðan er hægt að bæta við tveimur auka reglum sem flækja málin enn frekar og ef þú átt Geistesblitz þá er hægt að spila báða leikina saman.
Geistes Blitz 2.0
3.450 kr.
Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-8 leikmenn
Spilatími: 20 mín.
Höfundur: Jacques Zeime
Availability: Til í verslun
Skoðað: 189
Hafdís –
Þetta spil er alveg eins og fyrsta útgáfan og er ágætt ef þú vilt sameina það fyrsta spilið til að gera það en erfiðara.