Skoðað: 36
Skemmtileg þraut fyrir börn, 6 ára og eldri. Draugar ásækja gamalt herrasetur. Finndu þá með því að lýsa á þá með vasaljósinu, en til þess þarf að raða púslbitunum rétt á borðið eins og þrautirnar gefa vísbendingar um.
Þjálfar einbeitingu, rökhugsun og rýmisgreind.
30 þrautaspjöld með 60 þrautum, og bæklingur með leiðbeiningum og lausnum fylgir með.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar