Skoðað: 76
Risaútgáfa af þessu skemmtilega fjölskylduspili sem allir ættu að þekkja, og allir geta lært! Látið stangirnar detta og reynið svo að taka þær upp án þess að hreyfa nokkra aðra stöng. Krefst einbeitingar og útsjónarsemi. Tilvalið í garðveisluna eða útileguna.
Stórskemmtilegt spil fyrir alla fjölskylduna!
Umsagnir
Engar umsagnir komnar