Skoðað: 68
Gobblet! er myllu-leikur þar sem spilarar keppast við að ná fjórum af peðunum sínum í röð. Þar sem peðin eru misstór geta þau hulið minni peð en spilari þarf að passa sig á því að hreyfa ekki peð á þann hátt að andstæðingurinn geti gripið sigurinn.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar