Skoðað: 9
Óðinn og Loki ferðast til Bjarmalands til að grennslast fyrir um hvers vegna íbúarnir séu hættir að blóta guðina. Þar komast þeir í kast við illyrmið Geirröð konung og jötnameyjar hans, og að lokum sér Loki sitt óvænna og sækir Þór. En hvaða gagn er í þrumuguðinum ef hamarinn Mjölnir verður eftir heima?
Umsagnir
Engar umsagnir komnar