Skoðað: 5
Í Útgörðum er samkomustaður jötna og þar er Loki tíður gestur. Í einni heimsókninni er smájötunninn Karkur til vandræða. Loki veðjar við Útgarða-Loka um að sjálfur yrði hann ekki lengi að siða pjakkinn til og heldur með hann til þrumuguðsins Þórs. En Bilskirnir, höll Þórs, er full af grátandi börnum og uppeldið á Karki reynist flóknara en Loki taldi.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar