Guess Who er klassísk útgáfa af hinu vinsæla spili Gettu Hver.
Eins og áður, þá á leikmaður að komast að hvaða persónu hinn er með því að nota útilokunaraðferð og spyrja hvort hann sé með blá augu, hatt eða annað svona. Þannig reyna leikmenn að komast að hvaða persónu hinn hefur valið.
Mjög gott tveggja manna spil fyrir börn.
Í þessari útgáfu eru allar persónurnar í vinnunni, og því fleiri hugtök að vinna með.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar