Guess Who er klassísk útgáfa af hinu vinsæla spili Gettu Hver.
Eins og áður, þá á leikmaður að komast að hvaða persónu hinn er með því að nota útilokunaraðferð og spyrja hvort hann sé með blá augu, hatt eða annað svona. Þannig reyna leikmenn að komast að hvaða persónu hinn hefur valið.
Mjög gott tveggja manna spil fyrir börn.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 1989 Årets Spil Best Children’s Game – Sigurvegari
Íris Ósk –
Skemmtilegt spil og auðvelt að læra og spila með krökkum 🙂
Margrét Inga Gísladóttir –
Auðvelt og skemmtilegt spil fyrir allan aldur. Var í uppáhaldi hjá mér sem barn og nú elskar dóttir mín þetta líka
Kolbrún Nadira Árnadóttir –
Einfalt, skemmtilegt, ekki of langt. Klassískt spil sem börn læra snemma og fullorðnum finnst gaman að spila við þau
María Þórdís Ólafsdóttir –
Uppáhalds þegar ég var lítil og núna elska börnin mín að spila það.
Sigridur B –
Alltaf vinsælt hjá yngri kynslóðinni. Einfalt en skemmtilegt.
sigrunasta69 –
Klassískt spil fyrir flestan aldur. Auðvelt að læra og gaman að spila
Daníel Hilmarsson –
Skemmtilegt spil fyrir allan aldur. Hjálpar börnum að taka hugsa um smáatriði en um leið að sjá heildarmyndina.