Þessi spil eru frábært verkfæri til að kenna börn um heilsusamlega hegðun og hvetja þau til hennar, og á sama tíma vekja upp spurningar og samræður til að öðlast dýpri skilning á því af hverju þessi hegðun heldur heilsu okkar góðri.
Í kassanum eru 48 spil sem minna okkur á að hugsa vel um okkur (og aðra) með því að minna okkur á að halda fyrir munninn þegar við hnerrum, að þvo hendurnar eftir klósettferðir, og nokkur sniðug eins og: ekki snerta kúk.
Teikningar eftir Uta Krogmann.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar