Skoðað: 28
Peter Parker er ósköp venjulegur táningur í menntaskóla þar til hann er bitinn af geislavirkri könguló. Við það öðlast hann ofurkrafta köngulóar og líf hans gjörbretist. Hann verður SPIDER-MAN!
Hér er sagt frá fyrstu ævintýrum Peter Parker.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar