HINT á íslensku

Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

5.750 kr.

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 4-10 leikmenn
Spilatími: 45-60 mín.

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Skoðað: 3.054

Gefðu hint er stórskemmtilegur samkvæmisleikur frá framleiðendum Bezzerwizzer. Markmiðið er að gefa rétt svar og vera fyrsta liðið á lokareit. Leikmenn skipta sér í lið og einn úr hvoru liði er valinn í hverri umferð til að gefa vísbendingu. Vísbendingin er gefin með því að leika, raula, tala eða teikna, eftir því sem spilið segir til um.

Umfjöllunarefnið er á milli himins og jarðar en á hverju spili er eitt bannorð sem ekki má giska á. Getið þið teiknað evrópskar höfuðborgir? Talað um yfirnáttúrulegar kvenverur? Raulað upphafsstef úr sjónvarpsþáttum? Leikið tilfinningar?

Ef svo er, og ef svo er ekki, munuð þið skemmta ykkur konunglega yfir HINT.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2015 Årets Spill Best Party Game – Sigurvegari
  • 2014 Guldbrikken Best Parlor Game – Tilnefning
  • 2014 Årets Spil Best Adult Game – Sigurvegari
Karfa

Engin vara í körfu.

Engar vörur í körfunni.

;