Yddið blýantana — og innsæið — fyrir stutt og skemmtilegt hugsið-eins-og-hinir partíspil. Dragðu spil og þú hefur 45 sekúndur til að skrifa eins mörg orð sem tengjast orðinu á spilinu. Þegar tíminn rennur út kastar þú teningi. Ef hann segir HIT, þá reynir þú að velja eitt af orðunum þínum sem þú heldur að allir hafi skrifað; ef teningurinn segir MISS, þá þarftu að velja orð sem aðeins þú skrifaðir. Veldu skynsamlega og skoraðu stig.
Það ykkar sem fær flest stig sigrar.
Athugið að spilið er á ensku.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2007 Mensa Select – Sigurvegari
Umsagnir
Engar umsagnir komnar