HIT

5.680 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 30-45 mín.
Höfundur: Ralf zur Linde

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: RAV224562 Flokkur:
Skoðað: 32

Einstök útgáfa af klassísku spili.

Markmiðið í HIT er kunnuglegt: Hreyfðu peðin í kring um borðið og reyndu að vera á undan að koma þeim heim.

En ólíkt Lúdó, Pachisi, Sorry og svipuðum spilum notið þið spil til að stjórna peðunum, með stokk sem breytist á meðan þið spilið. Þið safnið nefnilega peningum á meðan þið ferðist um borðið, og notið þá til að kaupa kraftmeiri spil í stokkinn ykkar! Spil sem gera ykkur kleift að hoppa yfir önnur peð, fær peð á næsta horn, og fleira skemmtilegt.

Það ykkar sem kemur sínum peðum fyrst heim sigrar.

Karfa