Viðbót við hið Hive Pocket, sem er vasaútgáfa af hinu vinsæla Hive.
Gráloddan (e. pillbug) hreyfir sig um eitt pláss í einu, en hefur þann eiginleika að í stað þess að hreyfa sig þá má hreyfa samliggjandi pöddu (vin eða óvin) í næsta tóma pláss við hlið sjálfs síns. Þessi eiginleiki gerir grálodduna að magnaðri varnar og árásarpöddu.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar