Honey Moon er úr lítilli, sniðugri og umhverfisvænni seríu – Minnys. Rífðu renninginn af pakkanum og byrjaðu að spila. Allt sem þarf er í pakkanum og þökk sé tveggja-hliða prentuninni á skorblokkinni, þá er hægt að spila spilið aftur og aftur.
Hendumst í hunangið!
Markmið þitt er að ná í allt nammið, og teningurinn er hakinn þinn. Þeim mun hærra sem þú færð á teninginn, þeim mun dýpra getur þu grafið ofan í gúmmígrjótið. Það þarf allmikla nákvæmni til að ná í sætustu molana. Þegar spilinu lýkur er tunglið fullt af holum, og nammipokinn þinn er vonandi fullur af góðgæti.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar