Skoðað: 67
Leikmenn bregða sér í hlutverk ítlaskra prinsa sem stunda verslun.
Uppboðs leikur þar sem peningur og hráefni eru í fyrirrúmi. Peningarnir eru notaðir til að bjóða í hráefni og hráefnin er hægt að nota til að kaupa borgir eða til að fá áhveðin hlutverk. Þetta bæði leiðir að því leikmenn græða stig. Borgirnar gefa andstæðingum oft líka stig og hlutverkin gefa auka innkomu á t.d. pening eða hráefnum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar