Skoðað: 8
Imperial Settlers er kortaspil þar sem leikmenn leiða eitt af fjórum liðum til sigurs. Þeir byggja byggingar, senda þangað vinnumenn og reyna að gera hags sinn sem mestan. Spilið er fimm umferðir þar sem hver og einn leikmaður framkvæmir margar aðgerðir í hverri umferð sem geta verið allt frá því að stækka svæðið sitt, byggja byggingar, versla með afurðir, ráðast á óvini og svo auðvitað að fá stig.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar