Implodin Kittens er fyrsta viðbótin við Exploding Kittens, sem sló öll met á Kickstarter á sínum tíma sem mest studda verkefni sögunnar. Viðbótin inniheldur 20 ný spil með 6 nýjum aðgerðum og innsprengda kettlinginn, sem gerir kleift að bæta við fimmta og sjötta leikmanninum.
Imploding Kittens
3.650 kr.
Aldur: 7 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 6 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundur: Matthew Inman, Elan Lee, Shane Small
* Uppselt *
Uppselt
Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?
Skoðað: 123
Baldur –
Góð viðbót sem passar vel í spilið og eykur ringulreiðina.
Ég er að vísu löngu hættur að nenna að nota kragann sem fylgdi með.