Skoðað: 68
Gettu-hvað-ég-er-að-bulla spilið er búið að eignast barn, og það heitir Incohearent: Fresh Phrases! Í pakkanum eru 180 ný bullspjöld sem bætt er í Incohearent grunnspilið.
Athugaðu að þetta er viðbót og þarf Incohearent grunnspilið til að spila það.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar