Skoðað: 22
Í Isle of Skye: From Chieftain to King, þessu margverðlaunaða spili — og fjölskylduspili ársins 2016 — keppast 2-5 leikmenn við að byggja upp konungsríki sitt svo það gefi þeim flest stig, en í hverju spili gefa aðeins 4 af 16 stigaspjöldunum stig.
Því er hver leikur öðruvísi en sá næsti og margt hægt að gera. Peningar skipta öllu máli því leikmenn stjórna uppboðum til að kaupa flísar og selja til hinna.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2016 UK Games Expo Best Boardgame – Sigurvegari
- 2016 Tric Trac – Tilnefning
- 2016 Kennerspiel des Jahres – Sigurvegari
- 2016 International Gamers Award – General Strategy: Multi-player – Tilnefning
- 2015 Meeples’ Choice – Tilnefning
- 2015 Jocul Anului în România Beginners – Úrslit
- 2015 Golden Geek Board Game of the Year – Tilnefning
- 2015 Golden Geek Best Strategy Board Game – Tilnefning
- 2015 Golden Geek Best Family Board Game – Tilnefning
- 2015 Cardboard Republic Architect Laurel – Tilnefning
Umsagnir
Engar umsagnir komnar