Nóttin nálgast í Tokyo og tvær risastórar skuggamyndir rísa úr reyknum frá föllnum skýjakljúfum. Það mun aðeins verða einn konungur Tokyo, annað hvort með því að tortíma andstæðingnum eða með því að fylla mannfjöldann ótta og lotningu.
King of Tokyo Duel er tveggja-manna reiptog með teningum í King of Tokyo þemanu. Veldu skrímslið þitt eftir einstökum eiginleikum þess, og kastaðu nýjum teningum til að verða óumdeilanlegur konungur Tokyo!
Umsagnir
Engar umsagnir komnar