Kluster Duo

4.650 kr.

Aldur: 7 ára og eldri
Fjöldi: 1-2 leikmenn
Spilatími: 5-10 mín.
Höfundur: Paula Henning, Robert Henning

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: 97-1002 Flokkur: Merki:
Skoðað: 186

Kluster Duo er ný útgáfa af hinu geysivinsæla Kluster. Bæði spilin eru stutt leiknispil sem er auðvelt að taka með sér, auðvelt að læra en samt fullt af áhugaverðum ákvörðunum.

Það er hægt að útskýra Kluster á núll-einni: Segulsteinum er skipt á milli ykkar og þið skiptist á að setja einn stein inn á svæði sem er teiknað með snúrunni. Það ykkar sem er fyrst til að losa sig við alla sína steina sigrar. En gættu að, þegar steinar smella saman, þá þarftu að taka þá aftur til þín.

Þetta er allt sem þú þarft að vita til að geta spilað Kluster.

Kluster Duo er með stærri og sterkari seglum, sem að auki eru möndlulaga.

Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti, Þessi vara inniheldur mjög sterka segla. Ef seglar eru gleyptir geta þeir fests saman í meltingarveginum og valdið alvarlegum skaða. Leitið strax til læknis ef segull er gleyptur., Haldið seglum frá tækjum sem eru viðkvæm fyrir segulsviðum eins og kreditkortum, tölvum, geisladiskum, gangráðum o.þ.h.

Fjöldi leikmanna

,

Merkingar

Varan er CE merkt

Útgáfuár

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Kluster Duo”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;