Krakkakviss

Rated 4.50 out of 5 based on 2 customer ratings
(2 umsagnir viðskiptavina)

3.450 kr.

Aldur: 6 ára og eldri
Fjöldi: 2 eða fleiri leikmenn

Availability: Aðeins 1 eftir

Vörunúmer: 5694110072016 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 378

Spurningaspil fyrir krakka um allt milli himins og jarðar!

  • Hvaða dýr ferðast á nóttunni og sofa á hvolfi?
  • Frá hvaða landi koma pítsur og pasta?
  • Hverjir segja Hakuna Matata?

Krakkakviss er stórskemmtilegur spurningaleikur sem hægt er að spila við öll tækifæri. Spilið inniheldur 100 spjöld með 300 spurningum um allt mili himins og jarðar.

Haltu þína eigin spurningakeppni eða skoraðu á vin og sjáðu hver getur svarað flestum spurningum.

Einnig er til Jóla-Krakkakviss og Pöbbkviss.

Aldur

Fjöldi leikmanna

, , , , , , , , ,

Útgefandi

Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Útgáfuár

2 umsagnir um Krakkakviss

  1. Einkunn 5 af 5

    Erla

    Tók þetta með í ferðalagið í sumar og var þetta mikið notað. krakkarnir höfðu gaman að því að spurja hvert annað og voru komin með allt fullorðna fólkið með sér í spurningakeppni. Mæli eindregið með.

  2. Einkunn 4 af 5

    sigrunasta69

    Skemmtilegt spurningaspil sem höfðar til yngri kynslóðarinnar

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;