Skoðað: 709
Upplifðu heiminn í skemmtilegu spili!
Við erum öll jöfn, en þó oft á tíðum mjög ólík hvert öðru. Í þessu spili gefst börnum kostur á að læra um framandi heimshluta og menningu ólíkra þjóða. Þetta skemmtilega spil er vel til þess fallið að svala meðfæddri forvitni barnanna.
Hægt er að spila auðveldari útgáfu fyrir yngstu spilarana.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar