Labyrinth fyrir yngri kynslóðina með persónum úr hinni geysivinsælu teiknimyndaseríu um hvolpana í Hvolpasveitinni (e. Paw Patrol).
Frábær, einfölduð útgáfa fyrir yngri kynslóðina af þessu klassíska spili.
Undarlegir hlutir eiga sér stað í kjallara dularfulla kastalans. Þar eru vingjarnlegir draugar á ferli og vel faldir fjarsjóðir, en það er erfitt að komast að þeim því þeir eru sífellt á hreyfingu. Spilarar verða að fara í gegnum völundarhús kjallarans til að finna hina földu sjóði. Þegar síðasti fjársjóðurinn er fundinn, er spilið búið. Barnið sem fann flesta fjársjóði sigrar spilið.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar