Layers

6.420 kr.

Aldur: 7 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Dave Choi, Yohan Goh

Availability: Aðeins 1 eftir

Vörunúmer: ASMLUDLAY Flokkur:
Skoðað: 30

Layers er munsturspil sem lætur þig snúa, velta, og leggja fimm lög af mismunandi spjöldum til að mynda munstrið sem er á markspilinu. Því hraðar sem þú klárar munstrið, þeim mun fleiri stig færðu.

Spilið inniheldur mismunandi erfiðleikastig, þar sem þú getur mundað munsturhæfileikann með þremur, fjórum eða fimm lögum. Hvert lag er með sérstakt form og mismunandi liti að framan og aftan, svo þú þarft að vanda þig þegar þú leggur lögin saman í eitt munstur. Kláraðu á undan hinum til að fá fleiri stig, og sigra spilið!

Karfa
;