Skoðað: 185
Getur þú giskað á hver í hópnum er að ljúga?
Í hverri umferð segið þið satt eða ljúgið, eftir því hvaða hlutverk þið fáið á spili. Þið skorið svo stig ef hinir hafa rangt fyrir sér um þig, þ.e. ef þau halda að sannleikurinn sé lygi, eða lygin sannleikur.
Það er alltaf einn lygari!
Umsagnir
Engar umsagnir komnar