Skoðað: 120
Gerið ykkur klár fyrir Live Laugh Lose, spil þar sem þið keppist um að láta vini ykkar hlægja með pabbabröndurum dauðans. Sérstök spil segja til um með hvaða rödd þið eigið að segja brandarann. Liðið þitt skorar ef þið getið látið hitt liðið hlægja. Lélegir brandarar hafa aldrei verið fyndnari.
Athugaðu að þetta spil er bara fyrir fullorðna. Treystið okkur, það er ekki fyrir börn. Við erum að tala um 18 ára og eldri.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar