Skoðað: 8
Loðmundarbækur eru frábærar textalausar myndasögur fyrir krakka frá 3. ára aldri til að fóta sig í heimi fullorðinna. Myndirnar tala sínu máli og geta börnin spunnið upp söguna eftir sínu höfði. Undir glaðlegum og saklausum myndasöguþræði, tekur hver bók fyrir mismunandi vanda eins og : Einelti, mengun, áreiti, einmanaleika, hræðslu, traust, vinátta o.s.f.v.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar