Mah Jong er mjög gamalt, kínverskt spil fyrir fjóra. Í spilinu notið þið 144 flísar sem eru með mismunandi merkjum á, og þurfið að safna þeim með því að leggja og taka flís í einum lit eða seríu af sömu tölum. Úthugsað spil með flóknum en auðlærðum reglum.
Inniheldur pleðuröskju (268 x 141 x 50 mm), flísar og bakka fyrir flísarnar.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar