Mastermind

Rated 5.00 out of 5 based on 4 customer ratings
(4 umsagnir viðskiptavina)

6.830 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2 leikmenn
Spilatími: 20-30 mín.
Höfundur: Mordecai Meirowitz

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: LES23-MASTE Flokkur:
Skoðað: 965

Gamla góða Mastermind í nýju útliti. Mastermind er tveggja manna spil þar sem annar spyr og hinn svarar. Sá sem svarar velur í upphafi leiks fjóra liti og lætur í röð í felur. Hinn reynir svo að komast að því hvaða litir þetta eru með því að gera ágiskanir.

Í þessari útgáfu geta fimm spilað en þá velur einn kóðann og hinir skiptast á að giska. Þeir fá svo stig eftir því hversu nálægt þeir eru réttum kóða.

Karfa

Millisamtala: 3.580 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;