Skoðað: 16
Falleg tréfata með sorteringargötum — falleg uppfærsla á klassísku leikfangi. Börnin geta sett litrík viðarformin — þríhyrning, átthyrning, stjörnu, ferning, trapisu, sexhyrning — í gegnum holurnar sem eru í sama lit, og svo trommað á lokið. Svo er lokið tekið af og öllu sturtað út til að byrja aftur.
Þjálfar þekkingu á litum og formum, fínhreyfingar og fleira.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar