Memoarrr! Beach Edition

3.450 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 10-20 mín.
Höfundur: Carlo Bortolini

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: PEG18346G Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 76

Vatnsheld útgáfa af þessu þrælskemmtilega keppnis-minnisspili.

Memoarrr! gengur út að að rekja upp leiðina að fjársjóðnum. Leikmenn skiptast á að snúa við spili á borðinu, og verða að finna spil sem er annað hvort með sama bakgrunni og spil leikmannsins á undan, eða sama dýri. Hvert dýr hefur sinn persónuleika og aukahreyfingu. Mörgæsin leyfir leikmanni að kíkja á eitt spil, og rostungurinn leyfir leikmanni að banna næsta leikmanni að velja ákveðið spil.

Þegar leikmaður giskar vitlaust er hann úr umferð. Síðasti sem eftir lifir í umferðinni fær fjársjóðinn. Þá er öllum spilum snúið við, og næsta umferð hefst. Spilað er þar til allir fjársjóðirnir eru búnir. Þá er ekki nóg að hafa náð flestum fjársjóðum, því í hverjum fjársjóði eru 1-4 rúbínar. Sá sem náði flestum rúbínum vinnur spilið.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2018 Spiel des Jahres – Meðmæli
  • 2018 Lys Enfant – Sigurvegari
  • 2018 Deutscher Spiele Preis Best Children’s Game – Sigurvegari
  • 2018 Boardgames Australia Awards Best Children’s Game – Tilnefning

 

Karfa

Millisamtala: 2.950 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;