Skoðað: 26
Ótrúlega einfalt og ótrúlega slungið spil. Þú kannt myllu (Connect 4) svo þú veist hvað þú átt að gera: reyna að vera á undan að fá fjóra í röð eða á ská. Nema! Það er ekki bundið við einn flöt! Þú mátt telja fyrir horn!
Í reglunum eru svo fleiri afbrigði sem hægt er að spila.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar