Monkey Palace er spil með frumskógarþema sem kallar á létta kænsku og felur í sér smá samvinnu og samkeppni.
Þið þurfið að vinna saman til að byggja apahöllina, og á sama tíma keppið þið um mestu tekjurnar og stigin. Höllin byggist smám saman upp, þökk sé LEGO kubbunum, og í hvert sinn sem þið spilið, þá byggist höllin mismunandi upp og hver höll verður einstök.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
2024 Guldbrikken Best Family Game – Tilnefning
Umsagnir
Engar umsagnir komnar