Monopoly: Back to the Future

7.860 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-6 leikmenn
Spilatími: 90+ mín.

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: WIN0133 Flokkur:
Skoðað: 57

Viltu ferðast frá 2015 til 1985 til 1955 til 1885 án þess að fara að heiman? Jæja, nú er það hægt.

Þessi Back to the Future útgáfa af Monopoly gerir ykkur kleift að safna stöðum og hoppa fram og tilbaka í tímann í hinni klassísku BTTF seríu. Leikborðið er hlaðið stöðum úr myndunum, meðal annars Café 80’s og heimili Doc Brown, og að auki fáið þið ný Chance og Community Chest spil og ný leikpeð með tímavélinni, hundinum Einstein, kúrekahatti, strigaskó, svifbretti og hinni frægu Hill Valley klukku.

Karfa
;