Skoðað: 44
Glæsileg safnaraútgáfa af hinu sívinsæla Monopoly fyrir aðdáendur bókanna og sjónvarpsþáttanna Game of Thrones.
Leikmenn velja sér peð, t.d. kórónu, þríeygðan hrafn, drekaegg eða hvítan gengil og reyna svo að leggja undir sig alla mikilvægustu staði í Westeros, s.s. Winterfell, King‘s Landing eða Svarta Kastalann við Vegginn.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar