Eruð þið tilbúin í töfrandi ár í Hogwarts?
Í Harry Potter útgáfunni af Monopoly eruð þið nemendur í Hogwarts. Í upphafi veljið þið ykkur þematengda gullfígúru. Svo veljið þið hússpil til að sortera ykkur í hús. Í þessari útgáfu eru staðsetningar í Hogwarts lóðir og hússtig í stað peninga. Hreyfið ykkur um borðið og notið húspunkta til að rannsaka klassískar staðsetningar í Hogwarts-kastala og Hogsmeade þorpi. Þeim meira sem þið rannaskið, þeim fleiri hússtig takið þið af öðrum leikmönnum. Safnið litasetti til að bæta í skjaldamerki hússins, og dragið uglupósta fyrir fréttir sem breyta spilinu.
Spilinu lýkur þegar allir staðir hafa verið rannsakaðir, og það ykkar sem er með flest hússtig sigrar.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar