Mosh pit

3.650 kr.

Aldur: 6 ára og eldri
Fjöldi: 3-6 leikmenn
Spilatími: 15 mín.

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: SBDK283 Flokkur:
Skoðað: 70

Ef þú þekkir Happy Salmon (sem er frábært spil), þá er þetta nákvæmlega eins, nema rokkað og skrúfað upp í 11.

Standið upp og farið í hring. Hvert ykkar fær eitt sett í sínum lit (12 spil hvert). Stokkið spilin og látið þau snúa upp í lófanum ykkar.

Hér skiptist enginn á. Allir gera á sama tíma!

Líttu á efsta spilið þitt og kallaðu nafnið á því á meðan þú gerir hreyfinguna á spilinu. Þú ert að leita að öðrum með sama spil.

Náðu augnsambandi og gerið bæði hreyfinguna saman.

Látið spilið sem þið voruð að uppfylla detta á gólfið. Byrjaðu upp á nýtt á spilinu sem er núna efst.

Það ykkar sem er fyrst að klára öll spilin sín sigrar!

Karfa

Millisamtala: 3.980 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;