Tveggja manna spil um mögulega komu Kviðristu-Kobba til New York árið 1889. Annar leikmaður spilar lögregluna en hinn lækninn Francis J. Tumblety sem liggur undir grun. Er læknirinn góði sá sem hann segist vera eða hræðilegur fjöldamorðingi og nær hann að sleppa undan vörðum lagana?
Spilið er framhald spilsins Mr. Jack og ku vera aðeins flóknara og strategískara.
Verðlaun og viðurkenningar
- 2010 Golden Geek Best 2-Player Board Game – Tilnefning
Umsagnir
Engar umsagnir komnar