Skoðað: 2
Önnur safnbókin af tveimur sem Tove Jansson teiknaði um Múmínfjölskylduna og birtust í dagblaðinu Evening News í Lundúnum á árunum 1953 til 1959. Fjórar mislangar sögur í svart/hvítu. Tove beinir spjótum að samtímanum og liggur ekki á skoðunum sínum á konum og körlum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar