Munchkin 4: The Need for Steed

4.850 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 3-6 leikmenn
Spilatími: 60-120 mín.
Höfundur: Steve Jackson

Availability: Aðeins 1 eftir

Vörunúmer: SJG1444 Flokkur: Merki:
Skoðað: 37

Munchkin 4: The Need for Steed er viðbót við Munchkin sem bætir 112 spilum til að drepa skrímsli, stela fjársjóði og stinga vini þína í bakið. Í pakkanum eru reiðskjótar, traustir og áreiðan… ó, bíddu. Þetta er Munchkin! Þannig að reiðskjótarnir eru ekki aðeins Dreki og Tígur, heldur líka Risa-Stökkbreyttur-Hamstur, Kjúklingur, og Stóri Jói, sem gæti verið reiðskjóti eða eitthvað leiguþý.

Leiguþý? Já, það er fullt og fullt af leiguþý í þessum pakka. Bættu þeim við hjá þér til að nota einstaka hæfileika þeirra, og fórna þeim án umhugsunar til að bjarga eigin skinni. Eða enn betra, drepa leiguþý einhvers annars. Það er Munchkin leiðin.

Karfa
;