My great big orchard game collection

Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

9.650 kr.

Aldur: 3ja ára og eldri
Fjöldi: 1-4 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundar: Anneliese Farkaschovsky, Annemarie Hölscher

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: HA302282 Flokkur:
Skoðað: 151

Krummaspilið og 9 önnur spil í einum pakka!

Geta börnin safnað ávöxtunum áður en krumminn kemst í garðinn? Munu hrafnarnir komast í hreiðrin sín áður en garðyrkjumaðurinn rekur þá úr garðinum? Og hver býr til fallegustu ávaxtatertuna?

10 spil í einum pakka: Upphaflega krummaspilið og níu að auki, mjög mismunandi spil, meðal annars samstæðuspil, stokkaspil, spil þar sem börnin þreifa á hlutum, og teningaspil. Sterkbyggðir íhlutir úr tré og pappa.

Karfa

Við erum í einhverjum vandræðum með "Ganga frá pöntun" síðuna okkar. Það er verið að skoða og laga það. Loka

;