Skoðað: 72
Gerið ykkur klár í mörgæsapartí! Go, Go, Little Penguin er teningakapp þar sem börnin stýra mörgæsum sínum í líflegu kapphlaupi í fiskaveisluna á meginlandinu.
Þetta skemmtilega spil er hluti af My Very First seríunni frá Haba, sem eru spil sérstaklega hönnuð fyrir mjög ung börn.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar