Mysterium Kids: Captain Echo’s Treasure

6.250 kr.

Aldur: 6 ára og eldri
Fjöldi: 2-6 leikmenn
Spilatími: 21 mín.
Höfundur: Antonin Boccara, Yves Hirschfeld

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: MYSKID01 Flokkur: Merki:
Skoðað: 76

Samkvæmt þjóðsögunni, þá er stórkostlegur fjársjóður falinn í gamla herrasetrinu við útjaðar bæjarins. Í von um að finna fjársjóðinn ákveðið þið að eyða nóttinni á staðnum. Þið eruð um það bil að gefast upp þegar draugur Echo kapteins birtist til að hjálpa ykkur að finna fjársjóðinn. Hann er ekkert sérlega skrafhreifinn (þ.e.a.s. hann talar ekki), en hann er svakalegur á tambúrínunni, og ætlar að nota hana til að segja ykkur hvaða herbergjum þið eigið að leita í.

Þið vinnið saman til að finna fjársjóð kapteinsins áður en tunglið hefur ferðast yfir himininn og nóttinni lýkur. Í hverri umferð er eitt ykkar draugur kapteinsins. Draugurinn þarf að nota tambúrínuna til að gefa vísbendingar sem hjálpa leikmönnum til að giska á rétta hávaðaspilið. Ef það tekst, þá fá birtist partur af fjársjóðnum.

Karfa
;